Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnskjal
ENSKA
constitutional document
DANSKA
stiftelsesdokument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Rekstraraðili viðurkennds áhættufjármagnssjóðs getur tekið þátt í formarkaðssetningu í Sambandinu, nema ef upplýsingarnar til mögulegra fjárfesta:
...
jafngilda stofnskjölum, lýsingu eða tilboðsskjölum viðurkennds áhættufjármagnssjóðs sem hefur ekki enn verið komið á fót í endanlegri mynd.

[en] 1. A manager of a qualifying venture capital fund may engage in pre-marketing in the Union, except where the information presented to potential investors:
...
amounts to constitutional documents, a prospectus or offering documents of a not-yet-established qualifying venture capital fund in a final form.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1156 frá 20. júní 2019 um að auðvelda dreifingu sjóða um sameiginlega fjárfestingu yfir landamæri og um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 345/2013, (ESB) nr. 346/2013 og (ESB) nr. 1286/2014

[en] Regulation (EU) 2019/1156 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on facilitating cross-border distribution of collective investment undertakings and amending Regulations (EU) No 345/2013, (EU) No 346/2013 and (EU) No 1286/2014

Skjal nr.
32019R1156
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira